Gæslusveit á stríðstíma

Á tíma seinni heimstyrjaldar hefur Skátafélag Reykjavíkur hefur um nokkuð vikna skeið, æft sérstaka hjálparsveit til ýmiskonar aðstoar,ef loftárásir, jarðskálfta eða meiriháttar eldsvoða ber að höndum.  Hjálparsveitin var skipuð Róverskátum og nokkrum yngri skátum.

Hefur hluti sveitarinnar verið æfður sérstakelga í sjúkrahjálp og hefur sá hluti sveitarinnar með höndum hjálp allra sjúkra og særðra.  Hinum hluta sveitarinnar er ætlað að aðstoða almenning á ýmsum öðrum sviðum t.d. loka fyrir gasleiðslur og vatnsæðar, leiðbeina húsráðendum í ýmsu er máli skiptir og aðstoða hrædd börn.