Þórshamar – Svastika
Þórshamarinn sem kallaður var sínu nafni Svastika var afhentur fyrir góð og gegn skátastörf alveg til 1942.
Þessu vildar fallega merki sem var með mikla sögu að baki var brugðið þegar Nasistarnir fara að nota þetta merki og kallað er hakakrossinn.
Voru fleiri í vandræðum með samlíkinguna og fæstir vildu að þar yrði samtenging.
Þórshamarinn var því hættur að vera veittur til skátum sem handgerð og falleg svastika og í staðinn kom steyptur þórshamar


Fleiri
spennandi
hlutir