icon-1

Velkomin á skátasafnið!

Sjáðu og upplifðu sögu skátanna og útivistar á íslandi

Við erum í KSÚ skálanum við Úlfljótsvatn. Algjörlega ógleymanleg upplifun að koma og kíkja á safnið!

Upplifun fyrir alla aldurshópa

Á skátasafninu er ekki bara hægt að skoða merkilega muni heldur er hægt að upplifa sögunna með því að fá að prófa. Hefur þú prófað að vera með 60 ára gamlann bakpoka á bakinu?

Bakpokar

Prófaðu alla gömlu góðu bakpokana.

Ratleikur

Skemmtilegur ratleikur fyrir krakka

Hnútar

Komdu og lærðu nýja hnúta sem allir þurfa að kunna!

Opnunartími og staðsetning

Við erum í KSÚ skálanum við Úlfljótsvatn

Við tökum á móti þér alla laugardaga frá 11-16 (frá miðjum maí 2025 – fylgist með á facebook)